GALLERÍ ÚTHVERFA

Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space er vettvangur fyrir samtímalist og tilraunakennd verkefni sem unnin eru þvert á listgreinar. Starfsemi gallerísins var gangsett árið 2013 í húsnæði gamla Slunkaríkis af Elísabetu Gunnarsdóttur og Gunnari Jónssyni myndlistarmanni.

Starfsemi gallerísins fer fram í náinni samvinnu við alþjóðlegar gestavinnustofur ArtsIceland. ArtsIceland og Úthverfa / Outvert Art Space leggja áherslu á að greiða götu listafólks og sýniningarstjóra og gera þeim
kleift að framkvæma verkefni sem geta skipt máli og haft afgerandi menningarleg áhrif. 

Gallerí Úthverfa
Aðalstræti 22, 400 Ísafjörður
Outvert Art Space

Previous
Previous

GALLERÍ SKILTI

Next
Next

KANNSKI